249.990 Kr.
Þessi vara er væntanleg á næstu dögum, hægt er að panta í gegnum síma 577 5900 eða skrá netfang hér að neðan og við látum þig vita þegar næsta sending kemur.

Myndavél Sony Alpha A7 II

A7II er full frame speglalaus myndavél í atvinnumannagæðum sem býður uppá stórkostlega möguleika þrátt fyrir smæð. Vélin er með 24.3 mp full frame myndflögu sem er einstaklega ljósnæm og búin frábærri litasvörun. Fókus kerfið er hraðvirkt og vélin er síðan útbúin einstakri 5 þáttahristivörn sem gerir hana einstaka í sinni röð 

 


 Helstu upplýsingar

 • 24.3 megapixla Full-Frame CMOS myndaflaga
 • Bionz X örgjörvi tryggir frábærar skýrar og suðlausar myndir
 • ISO 100 - 25.600
 • Innbyggð 5 þátta hristivörn
 • Tekur allt að 5 ramma á sekúndu
 • Háskerpuupptaka 1080p
 • Innbyggt Wi-Fi og NFC 
 • 117 punkta AF fókuskerfi
 • Multi interface shoe fyrir flass
 • 100% Tru-Finder OLED
 • 3" LCD Tilt skjár
 • Sérstök HDR stilling
 • Tveggja ára Sony ábyrgð

Ljósmynda eiginleikar
 • Hámarksupplausn: 6000 x 4000
 • Stærð á myndflögu: 24.7 megapixla Full-Frame ( 35.8 x 23.8 mm)
 • Litir: sRGB, Adobe RGB
 • ISO: Auto, 100 - 6.400, útvíkanlegt 25.600
 • Format: JPEG , RAW
 • Lámark lokunarhraða: 30 sekúndur
 • Hámark lokunarhraða: 1/8000 úr sekúndu

Upptöku eiginleikar
 • Format: AVCHD, H.264, MPEG-4
 • Hljóðnemi: Stereo
 • Hátalari: Mono
 • Upplausn: 11920 x 1080 (60p, 60i, 24p), 1440 x 1080 (30p), 640 x 480 (30p)

Tengimöguleikar
 • USB 2,0
 • HDMI Mini
 • Jack tengi fyrir auka hljóðnema
 • Styður EyeFi kort
 • Fjarsýring: aukahlutur

Annað
 • Rafhlaða NP-FW50 ( 350 myndir )
 • 599 Gr með rafhlöðu
 • 127 x 96 x 60 mm

Í kassanum
 • Sony Alpha A7 II
 • Rafhlaða
 • Hleðslutæki
 • Hálsól
 • USB snúra
 • Manual og CD diskur
 

Valitor - Kortalán

Möguleiki á að skipta greiðslum í 
2-36 mán með s.k. kortaláni Valitor.