Ábyrgðarskilmálar

Ábyrgðarskilmálar

Reykjavík Foto er viðurkenndur endursöluaðili allra vörumerkja sem verslunin hefur upp á að bjóða. Allar vörur hafa 2 ára umboðsábyrgð og öll þjónusta fer í gegnum viðurkennda þjónustuaðila viðkomandi merkja.

  • Allar vörur sem Reykjavík Foto selur hafa tveggja ára ábyrgð, nema annað sé tekið fram
  • Tamron linsur hafa 5 ára ábyrgð svo framarlega sem linsa er skráð hjá Tamron eftir kaup
  • Focus sjónauka hafa 5 ára ábyrgð

Umboðsábyrgð eftir vörumerkjum

Umboðsábyrgð er á öllum vörum sem þýðir að umboðsaðili viðkomandi merkja á íslandi tryggir 2 ára ábyrgð frá kaupdegi. Reykjavík Foto sér um að öll ábyrgðarmál gangi hratt fyrir sig ef slíkt kemur upp. 

  • Canon: Nýherji umboðsaðili Canon á íslandi
  • Sony:  Nýherji umboðsaðili Sony á íslandi
  • GoPro: Spennandi umboðsaðili GoPro á Íslandi

Viðgerðir á vörum

  Verkstæði sem annast viðgerðaþjónustu.

  • Beco myndavélaviðgerðir á Canon og Nikon myndavélabúnaði
  • Sónn Rafeindastofa á Sony myndavélabúnaði