Interfit fjarstýring

3.490 Kr.
TIL Í VERSLUN - LAUGAVEGI 178
+
      Interfit F121 fjarstýring með útvarpssendi fyrir F121 100W og F121 200W ljós frá Interfit.
  • Fjarstýring með útvarpssendi sem er samhæfð með flestum myndavélum til að fjarstýra F121 100w og 200w ljósum.
  • Fjarstýringin notar útvarpstíðni og festist ofan á skó myndavélarinnar.
  • Fjórar rásir, prófunarhnappur og 3.5mm tengi.
  • Notar rafhlöðu A23 rafhlöðu frá Energizer, MN21 rafhlöðu frá Duracell eða LRV08 frá Panasonic.
  • Rafhlaða fylgir ekki með.