NiSi SQUARE NANO 150x150MM ND1000 filter fyrir landslagsljósmyndara

49.990 Kr.
Þessi vara er búin á lager og er í pöntun, hægt er að panta í gegnum síma 577 5900 eða skrá netfang hér að neðan og við látum þig vita þegar næsta sending kemur.
   NISI SQUAREFILTER NANO 150x150MM IR ND1000 er tíu stoppa ND filter og hannaður fyrir landslagsljósmyndara. Framleiddur úr hágæða gleri, ekki úr plastefni, með nano yfirborði til að hámarka gæði.

   Með því að nota ND filter þá er myndavélin viðkvæmari fyrir innrauðu ljósi sem kastar óæskilegum rauðum lit á myndir þegar skotið er á litlu ljósopi. NiSi bætti við innrauðri vörn á yfirborð þessa filters sem hefur það markmið að útrýma innrauðu ljósi í gegnum linsuna þannig að náttúrulegur litur haldist.


 • 10 stopp.
 • Afar lítil endurspeglun.
 • Engin vignetting.
 • Háskerpa.
 • Nano yfirborð beggja megin. Vörn gegn vatni og olíu.
 • Umhverfisvænt optískt gler.