Sony FX6 er hönnuð sem hreyfanleg hágæða videovél fyrir kröfuhart kvikmyndagerðarfólk.
Hvort sem þú ert að taka auglýsingar, heimildar og stuttmyndir eða fyrirtækjaefni þá er Sony FX6 fullkomin í verkið
Byggð á E-mount Full frame kerfinu frá Sony með óviðjafnanlegum gæðum og styrkleika sem kvikyndagerðarfólk um allan heim hefur getað treyst á um áratuga skeið.
· Stærð myndflögu; 35.7 x 18.8 mm (Full-Frame)
· Gerð myndflögu; CMOS
· Upplausn myndflögu; 3840 x 2160, 10.2 MP effective
· Linsufesting; E-mount FE
· ISO; 320-409.600 (Expanded)
· Uppgefið Dynamic range 15 stops
· Innbyggður ND filter rafstýrður 1/4-1/128 stop
· Minniskortaraufar; CFexpress Type A / SD
· Videotengi; 1 x BNC (12G-SDI 1 x HDMI
· Hljóðtengi; 2 x XLR inngangar 1 x minijack heyrntól