Nýtt í verslun
PolarPro Arctic CP Filter – Benjamin Hardman
19.990 kr. – 29.990 kr.Price range: 19.990 kr. through 29.990 kr.
Polarizing filter hannaður fyrir norðurslóðir af Benjamin Hardman.
Ben vildi fá en betri CP filter til að skapa sínar stórglæsilegu ljósmyndir svo hann myndaði samband með PolarPro til að þróa filter sem væri engum öðrum líkur. Filter sem væri skila meira ljósi og betri litum við erfiðar aðstæður á norðurslóðum. Arctic CP er hálfu stoppi bjartari en venjulegur CP og tryggir því að það nást fleiri smáatriðum í hverri mynd við litla birtu og skýjað veður.
- 45% Light Transmission
- Chroma Polarization Technology
- 110° Short-Throw Rotation
- Glove-Friendly Grip
- Slim Hood-Compatible Frame
- Benjamin Hardmanf





