Verðu myndavélina frá rigningu, snjó eða ryki, Hvort sem þú ert að skjóta handhelt, á þrífæti eða er með myndavélina fasta við bakpoka með Capture.
Shell heldur myndavélinni öruggri en ella frá leiðinlegu veðri.
- Í kassanum
- 1 x Shell
- Þrjár stærðir í boði:
- Þyngd 113g
- Ábyrgð: Lífstíðar ábyrgð – Skráðu þína Peak Design vöru hér