- Njóttu þess að taka myndir eða vídeó í lengri tíma, hvort sem er time-lapse vídeó eða viðtöl. Þú einfaldlega tekur rafhlöðuna úr myndvélinni og setur DC Coupler inn í staðinn þannig að þú færð beint samband við rafmagn.
- Eingöngu hægt að nota með CA-PS700.
- Er fyrir Canon EOS M100, EOS M200 og EOS M50