GodoxAD200 er öflugt og nett flass í vasa stærð til að taka með hvert sem er.
Það helsta:
- Virkar með Godox sendum.
- Innbyggður þráðlaus móttakari,
- Styður TTL
- High-Speed Sync 1/8000
- Hleðslutími 0,1-2,1 sek
- LCD skjár sýnir stillingar
- Kraftur 200w
- Leiðaratala, ( ISO 100): 52 ( Speedlight )
- Leiðaratala, ( ISO 100): 60 ( Bulb Flash )
- 5600k +-200k
- Notar Lithium endurhlaðanlega rafhlöðu ( 500 skot )
- Stærð 168x75x50
- Þyngd 560g