Sirui ST-124 Léttir og sterkir carbon fætur veita myndavélinni fullkominn stöðugleika. Þríhyrningslaga miðsúla gerir ráð fyrir þéttari hönnun auk sterkari miðhluta. Hægt er að snúa miðsúlunni við til að ná ofurlágum myndum.
Kúluhaus | Já kemur með ST-10 kúluhaus |
Quick Release | Já – Arca Swiss |
Efni | Carbon |
Þyngd | 1570g |
Stærð samanbrotin | 56,5cm |
Hámarkshæð | 166,5cm |
Lámarkshæð | 46cm |
Hámarksþyngd | Tekur allt að 12kg ( myndavél + linsa) |
Poki | Kemur með tösku |