SIRUI Traveler 5CX er Ofur léttur carbon ferðafótur sem sameinar styrk og stöðugleika, vegur aðeins 1Kg og er því frábær ferða félagi.
Kúluhaus | Já kemur með B-00K |
Quick Release | Já – Arca Swiss |
Efni | Carbon |
Þyngd | 1070g |
Stærð samanbrotin | 31,5cm |
Hámarkshæð | 138,8cm |
Lámarkshæð | 16,8cm |
Hámarksþyngd | Tekur allt að 6kg ( myndavél + linsa) |
Poki | Kemur með poka |