Nýtt í verslun
SmallRig 3760 vídeófótur CT180
22.990 kr.
Á lager
Léttur og lítill þrífótur fyrir vídeó með vökvahaus og fastri dempun til að tryggja mjúka notkun hannaður fyrir myndbandsupptökur, beina útsendingu, vídeóblogg o.s.frv., sérstaklega utandyra.
- Hægt er að halla +90°/-55° og snúa 360°
- Hámarkshæð: 183cm
- Lámarkshæð 56cm
- heldur allt að 3Kg
- Smíðaður úr áli.
- Þyngd: 1680g
Á lager
- Við bjóðum fría sendingu í póstbox á þessari vöru.





