Everyday Backpack er hágæða bakpoki frá Peak Design sem hugsaður er fyrir daglega notkun fyrir bæði myndavélar, fartölvu og annan búnað.
Bakpokin þolir veður og vind mjög vel þar sem hann er búin til úr sérstöku Kodra efni sem hrindir frá sér vatni vél.
Dæmi um hvernig má fylla 20L pokan
EVERYDAY BACKPACK 20L ZIP
Þyngd
1.32 kg
Pláss
17 L lámark to 22L hámark
Fartölvupláss
Hámark er 15″ fartölva
Taska er hönnuð til að geyma 15″ MacBook Pro
Spjaldtölva
Allt að 12″ spjaldtölva
Ytri Stærð
31.5 x 48 x 23.5 cm
Innri Stærð
28.5 x 45 x 20 cm