DJI Mini 3 er smár, ofurléttur myndavélardróni sem er til í tuskið. Lengri rafhlöðuending, 4K HDR myndbandsupptaka sem fangar raunverulega liti og smáatriði, og lóðréttur upptökueiginleiki fyrir samfélagsmiðlaefni. Hvort sem þú ert á ströndinni, í helgargöngu eða mánaðarlöngu ferðalagi ert þú til í að fanga hvert einasta augnablik á filmu.
- Vegur undir 249 g
- Lengri rafhlöðuending
- 4K HDR myndbandsupptaka
- Sönn lóðrétt upptaka
- Snjallir eiginleikar
- 38 km/klst. (Level 5) vindvörn