Fly Mini, Create Big
- Undir 249 g [1]
- Þriggja átta hindranaskynjun
- 4K HDR myndbandsupptaka
- Lengri rafhlöðuending [2]
- True Vertical Shooting FocusTrack
Ótrúlega Mini
Hinn ofursmái, ofurgetumikli DJI Mini 3 Pro dróni er jafn öflugur og hann er meðfærilegur. Dróninn vegur minna en 249 g og þökk sé uppfærðum öryggiseiginleikum er hann sá öruggasti í línunni. [1] Með 1/1,3″ myndflögu og eiginleika í efsta flokki endurskilgreinir hann hvað það þýðir að fljúga Mini.
Í kassanum
- DJI Mini 3 Pro
- Fjarstýring með innbyggðum skjá
- Ein rafhlaða
- Auka sett af spöðum