Deity V-MIC D4 Mini er stefnuvirkur hljóðnemi hannaður til notkunar með upptökuvélum, speglalausum sem og DSLR myndavélum. Ásamt snjallsímum.
- Kvekir á sér sjálfkrafa þegar tengdur er í jack
- Deadcat til að takmarka vindhljóð
- Jack út fyrir heyrnartól
- 3,5mm TRS snúra fyrir myndavélar
- 3.5mm TRRS snúra fyrir snjallsíma
Hljóð | Mono – Shotgun |
Range | 20 Hz to 20 kHz |
Stærð | 1.9 x L: 7.8 cm – 28 g |