Saramonic Blink 100 Pro B1 er lítið og einfalt 2,4Ghz þráðlaust hljóðtæki sem tengist við myndavélar og síma
Tveir hljóðnemar koma með í pakkanum sem tengjast við móttakara.
Vídeó hér að neðan sýnir sambærilega vöru.

Það helsta:
- Tveggja rása Sendir
- Innbyggð rafhlaða
- Virkar í allt að 50m
- Innbyggður hljóðnemi og tengi fyrir Lavalier
- Tengi út 3,5mm jack
- Virkar með myndavélum, snjallsímum og fleira.
Í kassanum
- 1 x Blink 100 TX Sendir me innbyggðum hljóðnema og festingu
- 1 x Blink 100 RX Móttakari með 2 rásum
- 1 x Foam Lavalier Windscreen
- 1 x 3.5mm TRS yfir í TRS fyrir myndavélar.
- 1 x 3.5mm TRS yfir í TRRS fyrir snjallsíma, spjaldtölvur eða tölvur.
- 2 x USB-C – USB-A hleðslusnúra
- 1 × Taska