Aputure MC er RGBWW LED ljós. Með fullri HSI litastýringu og CCT svið 3200K-6500K, sem gefur þér alla litavalkosti í ljósi á stærð við kreditkort sem gerir það kleift að passa hvar sem er. Innbyggð Sidus Mesh tækni gerir þér einnig kleift að nota Sidus Link forritið til að opna alla möguleika ljóssins.
- Full HSI Color Control
- 0 to 100% Dimming
- OLED Display with Control Whee
- Birtustig 0 til 100%
- 2600mAh Lithium rafhlaða
- USC-C Tengi – Þráðlaushleðsla
- 93x61x17mm
- 130g
MC Ljós
Litahiti | 3200-6500K |
CRI | 96+ |
TLCI | 97+ |
Rafhlaða | Lithium-polymer Battery (3.7V 2600mAh) |
Output Power | 5W |
Veðurþol | 0° C to 45° C |
Líftími rafhlöðu(Hámarks birta) | >2tímar |
Líftími rafhlöðu(Lámarks birta) | >15tímar |
~1.5 tímar með USB Power Delievery | |
Hleðslutími rafhlöðu | ~2 tímar með USB DC 5V/2A |
~3.5 tími Þráðlaust | |
Stærð | 93x61x17mm |
Hámarks birta
Við | 0.3M | 0.5M | 1M |
Hámarks birta | 1100 lux | 400 lux | 100 lux |