Nova P300c er 300W RGBWW mjúkt LED ljós og er einnig fyrsta varan í Aputure „Nova“ Professional vörulínunni. P300c notar hlýhvítar og svalhvítar ljósdíóður til viðbótar við RGB kubbasett sem er notað í litblöndunarljósum. Þetta kubbasett eykur afköst, nákvæmni í húðlit og tónbreytileika miðað við annan RGB eða RGBW LED-búnað, sem gerir það hentugt fyrir hvaða kvikmyndaumhverfi sem er. Með því að sameina litagæði með miklum afköstum yfir 9.000 lúx við 1 metra, CCT svið 2.000 til 10.000K og tungsten SSI upp á 85, er Nova fjölhæfasta ljós Aputure hingað til.
- Litastig: 2.000 til 10.000K
- Litastillingar: Full RGB stilling
- Litanákvæmni: CRI 95 – TLCI 95
- Kælikerfi: Vifta
- Dimmer: Já
- Fjöldi LED Ljósa: 1690
- DC Input: 16,8 VCD
- Aflgjafi: Beint í rafmagn eða v-mount rafhlaða ( rafhlaða fylgir ekki )
- Stærð: 40,1 x 26,9 x 15,2 cm
- Þyngd: 25Kg
Í Kassanum
- Aputure NOVA P300c
- Aputure Hard Case taska á hjólum
- Stjórnborð
- Klemma
- Rafmagnssnúru 6 m
- XLR snúra 5-pinna 3 m
- XLR snúra 5-pinna 0.6 m