Sachtler Ace M vökvahaus með 2-þrepa Sachtler þrífæti fyrir kvikmyndagerðafólk sem notar DSLR/Mirrorless myndavélar og smærri upptökuvélar sem vega allt að 4Kg.
Lína | ACE |
Hámarks þyngd | Heldur allt að 4kg |
Skál | 75mm |
Lágmarks/Hámarkshæð | 78cm – 169cm |
Efni | Ál |
Fætur | 2/3 – Spike |
3 horizontal and vertical grades of drag, +0 | |
Hitaþol | -30 til 60 °C |
Þyngd | 4.4kg |