AtomHD skjátæknin gerir þér kleift að fylgjast nákvæmlega með birtustigi (log gamma) án þess að þurfa að skoða flatar myndir eða nota LUT til að þjappa dynamic range og litasviði. Skjárinn styður vinsæl log snið frá Sony, Canon, Panasonic, ARRI, RED og JVC.
- 1920 x 1200 snertiskjár.
- Tekur allt að 8K30 ProRes RAw
- 1000 cd/m² birta.
- AtomHDR stilling með 10 stoppa Dynamic Range.
- 10 bita 4:2:2 ProRes og DNxHR kóðun.
- Tekur upp á Mini 2,5″ SSD diska
- Styður margar tegundir af Log sniðum.
- Notar Sony L-línu rafhlöðu.