Apple M2 örgjörvarnir eru sex sinnum hraðari en Intel örgjörvarnir sem voru í MacBook Pro áður
Apple hefur uppfært MacBook Pro 14 og MacBook Pro 16 fartölvurnar með M2 örgjörvum: M2 Pro og M2 Max. M2 örgjörvarnir eru sex sinnum hraðari en Intel örgjörvarnir sem Apple notaði í fyrri útgáfur MacBook Pro. MacBook Pro býður nú upp á allt að 96 GB af minni og 8 TB af plássi. Þetta eru fartölvur sem standast snúning við borðtölvur í afköstum.
Helstu eiginleikar
• Apple M2 Pro flaga
• 10-Core CPU
• 16-Core GPU
• 16GB vinnsluminni
• 512GB SSD
• 16-Core Neural Engine
• 14,2″ Liquid Retina XDR skjár
• 1080p FaceTime Camera
• 3x Thunderbolt/USB4 tengi
• Magic lyklaborð með Touch ID
• Force Touch trackpad
• 67W USB-C með MagSafe 3 hleðsla