Færðu þína heima saman.
RF 24-105mm F2.8L IS USM Z sameinar heim sjónvarps, kvikmynda og ljósmyndunnar. Brautryðjandi linsa fyrir hybrid vinnu og veitir kvikmyndagerðarfólki og ljósmyndurum upp á bestu myndgæði og afköst.
Taktu ljósmyndir og vídeó án málamiðlana með RF 24-105mm F2.8L IS USM Z. Fast f/2.8 ljósop með 5,5 stoppa hristivörn og sérstakir eiginleikar fyrir vídeó, sbr. Iris hringur, rafrænn parfocal aðdráttur og takmörkun á focus breathing.
Notaðu Iris hring þegar þú tekur vídeó til að stjórna ljósopi handvirkt og njóttu mjúkrar og hljóðlátrar notkunar. Læsingarrofi gerir kleift að læsa Iris-hringnum í sjálfvirkri stöðu fyrir ljósmyndun og opnaðu hann fyrir mjúkar ljósopsstillingar, fullkomið fyrir kvikmyndagerð.
Hægt er að kaupa aukalega Power Zoom millistykki, PZ-E2 eða PZ-E2B. Þú getur notað PZ-E2 eða PZ-E2B í höndunum eða með fjarstýringu, í gegnum Canon Camera Connect / EOS Utility forritin, Browser Remote eiginleikann eða yfir IP með því að nota Canon XC Protocol með samhæfum myndavélum. 20-pinna viðmótið, aðeins PZ-E2B, býður upp á viðbótarstuðning fyrir Canon Zoom / Focus demands og Zoom Servo Grip.
· Vertu skapandi með föstu f/2.8 ljósopi.
· Taktu skarpar og high contrast myndir.
· IRIS hringur fyrir hraðari stjórn.
· 5.5 stoppa innbyggð hristivörn.
· 8 stoppa hristivörn með EOS R myndavél með hristivörn.
· Stjórnaðu sjálfvirkum fókus með hraða og nákvæmni.
· Skjóttu af öryggi og sveigjanleika.
· 23 gler í 18 í hópum.
· Klæðningar: ASC, Super Spectra.
· 4 x UD gler, 2 x GMo aspherical gler, 1 x replica aspherical gler.
· Hægt að kaupa Power Zoom millistykki fyrir mjúkan aðdrátt og fjarstýringu.
· Filter þvermál: 82mm.
· Þyngd: 1430 gr.