RF 28-70mm f/2L USM setur ný viðmið í ljósmynun þar sem hún skilar myndgæðum sem þú býst við að fá úr fastri, prime, linsu auk þess sem hún er með f/2 ljósopi sem veitir þér meiri möguleika í þinni sköpun.
Brennivídd | 28-70mm |
Ljósop | Hámark: f/2 Lámark: f/22 |
Fókuskerfi | Ultrasonic |
Format | 35mm Full-frame – RF mount |
Hristivörn | Nei |
Mesta fóksufjarlægð næst viðfangsefni |
0,39metrar |
Linsubygging | 19 þættir í 13 hópum |
Filter stærð | 95mm |
Stærð á linsu | 103 x 139,8 |
Þyngd | 1430 grömm |