Væntanlegt

Canon RF 70-200mm f/2.8L IS USM linsa

Original price was: 519.990 kr..Current price is: 493.991 kr..

Ekki til á lager

Viltu fá tölvupóst þegar að varan kemur aftur?

RF-festingarlinsa/Full-frame snið
Ljósopsbil: f/2.8 til f/32
Eitt Super UD element, eitt UD element
Tvö aspherical element
Loftkúlu- og flúorhúðun
Tvöfalt Nano USM AF kerfi
Ljósmyndastöðugleiki
Sérsniðinn stjórnhringur
Fjarlægjanlegur, snúningshæfur þrífótskragi
Ávöl 9 blaða ljósop

Ekki til á lager

Viltu fá tölvupóst þegar að varan kemur aftur?

Lýsing

Canon RF 70-200mm F2.8L IS USM er linsa sem býður upp á óviðjafnanleg gæði og er einstaklega vel hönnuð. Fangaðu heiminn með ótrúlegum sveigjanleika og gæðum með nettri f/2.8 aðdráttarlinsu sem er búin fimm stoppa hristivörn sem tryggir góðan árangur handhelt.

Brennivídd 70-200
Ljósop Hámark: f/22
Lámark: f/2,8
Fókuskerfi USM
Format 35mm Full-frame – RF mount
Hristivörn 4 Stop
Mesta fóksufjarlægð
næst viðfangsefni
90cm
Linsubygging 20 þættir í 14 hópum
Filter stærð 77mm
Stærð á linsu 93.8 x 207.6 mm
Þyngd 1365 grömm

Þér gæti einnig líkað við

Nýtt í verslun
11729_Summilux-M_50_front_1920x1440__83540
Væntanlegt
sigma_28_105mm_f_2_8_dg_dn_1725522342_1847641
viltrox_af_15_1_7_e_af_15mm_f_1_7_e_1753832742_1906519
-15%
1756807165_IMG_2563840
-15%
1756807165_IMG_2563840