Föst 50mm portrait linsa frá Sony
Lítil, létt og hentug til að taka hvert sem er.
Hentar einkar vel í götu og portrait ljósmyndun
| Tegund linsu | 50mm – Föst Prime linsa |
| Ljósop | Hámark: f/22 Lámark: f/2,5 |
| Fókuskerfi | Stepping Motor |
| Format | Sony E-Mount – Full-Frame |
| Hristivörn | Nei |
| Mesta fóksufjarlægð næst viðfangsefni |
31cm |
| Linsubygging | 9 þættir í 9 hópum – 1ED + 2 Aspherical |
| Filter stærð | 49m |
| Stærð á linsu | 68 x 45 mm |
| Þyngd | 174 grömm |




