Hugsuð fyrir vídeó með sjálfvirkum aðdrætti. Lítil og nett f/4 gleiðhornsaðdráttarlinsa fyrir full frame skilar frábærum myndgæðum.
Brennivídd | 16-35mm |
Ljósop | Hámark: f/4 Lámark: 22 |
Fókuskerfi | Já – Liner Motor |
Format | 35m / Full-Frame / APS-C Sony E-Mount |
Hristivörn | Nei |
Mesta fóksufjarlægð næst viðfangsefni |
0.30metrar |
Linsubygging | 13 þættir í 12 hópum 2 advanced aspherical 1 (ED) 1 aspherical 1 Super ED 1 ED aspherical |
Filter stærð | 72mm |
Stærð á linsu | 81 x 88 mm |
Þyngd | 353 gr |