Tamron 150-500mm hlaut EISA verðlaun fyrir bestu Telephoto linsu 2021/2022
- Hugsuð fyrir t.d Sport og dýralíf
- Linsan er aðeins 209,6mm að lengd sem verður að teljast ótrúlega nett stærð fyrir 500mm aðdráttarlinsu.
- Rakaþolinn til að tryggja notkun við erfið veðurskilyrði.
Brennivídd | 150-500mm |
Ljósop | Hámark: f/5,0-6,7 Lámark: f/22-32 |
Fókuskerfi | Ultrasonic |
Format | FUJI X MOUNT |
Hristivörn | Já – 4-stopp |
Mesta fóksufjarlægð næst viðfangsefni |
60 cm |
Linsubygging | 25 þættir í 16 hópum |
Filter stærð | 82mm |
Stærð á linsu | 93 x 209.6 mm |
Þyngd | 1725 grömm |