18-300mm f / 3.5-6.3 Di III-A VC VXD frá Tamron er fjölhæf súperzoom linsa sem er tilvalinn fyrir ljósmyndara sem vilja allt í öllu linsu sem nær yfir nánast allar tökur. Virkar með Sony A6xxx línu

| Brennivídd | 18-300mm |
| Ljósop | Hámark: f/3,5-6,3 Lámark: f/22 – 40 |
| Fókuskerfi | Auto |
| Format | (APS-C) Crop |
| Hristivörn | Já |
| Mesta fóksufjarlægð næst viðfangsefni |
|
| Linsubygging | 19 þættir í 15 hópum |
| Filter stærð | 67mm |
| Stærð á linsu | 75.5 x 125.6 mm |
| Þyngd | 620 grömm |






