Þetta er fjölhæf linsa sem hentar vel fyrir t.d íþróttir, dýralíf og landslag. Linsan er meðfærilega og vegur aðeins 545 g en skilar á sama tíma töfrandi myndgæðum.
Brennivídd | 70-300mm |
Ljósop | Hámark: f/4,5 Lámark: f/22 |
Fókuskerfi | Ultrasonic |
Format | (APS-C) Crop / Full-frame |
Hristivörn | Nei |
Mesta fóksufjarlægð næst viðfangsefni |
|
Linsubygging | 15 þættir í 10 hópum |
Filter stærð | 67mm |
Stærð á linsu | 86mm x 197mm |
Þyngd | 545 grömm |