Canon EOS M50 Mark II myndavél
Búðu til töfrandi efni og segðu heiminum þína sögu með þessari vel tengdu og afar nettu EOS myndavél. Skjóttu framúrskarandi ljósmyndir og videó og streymdu beint* hvaðan sem er þar sem er Wi-Fi.
Nánari upplýsingar
- Linsa EF 15-45mm IS STM f/3,5 – 5,6
- Ný kynslóð af 24,1 megapixla CMOS myndflaga
- DIGIC 8
- ISO 100 – 25.600 – ( 51.200 )
- Tekur allt að 10 ramma á sekúndu
- Taktu fallegar ljósmyndir og hágæða 4K vídeó við erfið birtuskilyrði.
- 143 punkta AF fókuskerfi
- Dual Pixel CMOS AF
- Innbyggt Wi-Fi og Bluetooth
- Innbyggt flass ( dregur 5 metra )
- 100% OLED viewfinder
- 3″ LCD snertiskjár ( útdraganlegur )
- Clean HDMI út
- Ein SD kortarauf
- Sérstök HDR stilling
- Tveggja ára Canon ábyrgð
Ljósmynda eiginleikar
- Hámarksupplausn: 6000 x 4000
- Stærð á myndflögu: 25 megapixla APS – C ( 22.3 x 14.9 mm)
- Litir: sRGB, Adobe RGB
- ISO: Auto, 100 – 25.600, útvíkanlegt 51.200
- Format: JPEG , RAW
- Lámark lokunarhraða: 30 sekúndur
- Hámark lokunarhraða: 1/4000 úr sekúndu
Upptöku eiginleikar
- Format: H.264 , MPEG–4
- Hljóðnemi: Stereo
- Hátalari: Mono
- Upplausn: 3840 x 2160p at 23.98 fps
1920 x 1080p at 59.94 fps60 Mb/s
1920 x 1080p at 23.98/29.97 fps30 Mb/s
1280 x 720p at 120 fps52 Mb/s
1280 x 720p at 59.94 fps26 Mb/s
Tengimöguleikar
- Wi-Fi – Canon app til að stjórna vél
- USB 2,0
- HDMI Mini
- Bluetooth
- Jack tengi fyrir auka hljóðnema
- Fjarsýring: þráðlaus RC-6 / Eða App í gegnum snjallsíma
Annað
- Rafhlaða LP-E12 ( 305 myndir )
- 387 Gr með rafhlöðu
- 116 x 88,1 x 58,7 mm
Í kassanum
- Canon EOS M50 Mark II myndavél
- 18-150mm IS STM f/3,5 – 6,3 linsa
- Rafhlaða
- Hleðslutæki
- Hálsól
- USB snúral