Væntanlegt
169.900 kr.
Ekki til á lager
Viltu fá tölvupóst þegar að varan kemur aftur?
Fyrir skapandi einstaklinga á ferðinni veitir Canon PowerShot V1 upp á háþróaða vídeó möguleika eins og lengri 4K upptöku, stóra 1.4 tommu myndflögu, gleiða og bjarta F2.8 linsu, framúrskarandi fókuskerfi og hágæða hljóð – fullkomin alhliða myndavél til að fanga efni á ferðinni.
- 22,3 MP 1,4" CMOS skynjari
- 16-50 mm f/2,8-4,5 linsa
- Full breidd 4K 30p; 4K 60p með 1,4x skurði
- 10-bita upptaka; Canon Log 3
- Virk kæling lengir tökutíma
- Dual Pixel AF II fyrir PowerShot
Ekki til á lager
Viltu fá tölvupóst þegar að varan kemur aftur?