OM SYSTEM OM-1 Mark II með 12-40mm f/2.8 linsu, sem parar áreiðanlega spegillausar myndavélar við fjölhæfa aðdráttarlinsu, Samsettning sem getur skarað fram úr frá gleiðhorni til andlitsmynda. M.Zuiko 12-40mm linsan jafngildir 24-80 mm við full-frame framma virkar þessi linsa því sem staðalaðdráttur fyrir Micro Four Thirds kerfið.
- 20MP Stacked BSI Live MOS MFT myndaflaga
- DCI/UHD 4K 60p 14-bita myndbandsupptaka
- 10 fps myndataka, 120 fps með E. Lokara
- Cross Quad Pixel Phase-Detection AF
- 5,76m punkta OLED rafrænn leitari
- 3,0″ 1,62m punkta snúnings snertiskjár LCD
- 5-ása myndstöðugleiki í líkamanum
- High-Res Shot, Live ND & Composite Modes
- IP53 veðurþétt og frostþolin hönnun
- M.Zuiko Digital ED 12-40mm f/2.8 PRO II linsa.
OM-1 Mark II er yfirlýsing um ofurhraða, óviðjafnanlega reiknigetu og áþreifanlegt notagildi með betrumbótum í gegnum myndavélina. Það sem OM-1 Mark II sýnir er sannkallað undur útiljósmyndabúnaðar sem mun skila árangri hvar sem þú ferð.