Sony A6400 myndavél með 16-50mm linsu
Það helsta í nýrri Sony A6400
Hraðasta fókuskerfi í heimi ( 425 punkta sem næst fókus á 0,02 sekúndum )
Endurhannað Eye AF krefi ( Advanced Real-time Eye AFS )
Nýtt fókuskerfi sem eltir viðfangsefni ( New Real-time Tracking for object tracking )
Endurhannaður 24,2 megapixla CMOS myndflaga með nýjum BIONZ X örgjörva
LCD snertiskjár sem hægt er að lifta upp 180 gráður ( 180-degree fully tiltable LCD touch screen for self-recording )
High-resolution 4K(vi) movie recording with full pixel readout and no pixel binning, plus advanced AF speed and stability
Interval recording for time-lapse videos
Helstu upplýsingar
- 24 megapixla CMOS myndaflaga
- Bionz X örgjörvi
- ISO 100 – 32.000 ( 102.800 )
- Tekur allt að 11 ramma á sekúndu – 8 ramma í silent mode
- 4K HDR vídeó í allt að 100mb/s – 30p/24p
- 4D Focus – Nær fókus á 0,02 sekúndum
- Real-time Eye AF
- Háskerpuupptaka 1080p í allt að 120 römmum á sekúndu
- 425 punkta hybrid AF fókuskerfi
- 100% OLED Tru-finder, 2,4m punkta
- 3″ Xtra Fine tilt LCD skjár sem hægt er að flettu upp fyrir Selfie
- Styður Time-Lapse
- 9 Stillanlegri takkar
- Ein SD kortarauf
- Innbyggt Wi-Fi / NFC
- Innbyggt Flash
- Tveggja ára ábyrgð
Ljósmynda eiginleikar
- Hámarksupplausn: 6000 x 4000
- Stærð á myndflögu: 25 megapixla APS-C (23,5 x 15,6 mm)
- Fókus: Automatic (A), Continuous-Servo AF (C), Direct Manual Focus (DMF), Manual Focus (M), Single-servo AF (S)
- Litir: sRGB, Adobe RGB
- ISO: Auto, 100 – 102.800
- Format: JPEG , RAW
- Lámark lokunarhraða: 30 sekúndur
- Hámark lokunarhraða: 1/4000 úr sekúndu
Upptöku eiginleikar
- Format: MPEG-4, AVCHD, XAVC S, H.264
- File: AVC S allt að 100 Mb/s, ACHD allt að 28Mb/s
- 4K: Tekur upp í 20mp (6K) vídeó með crop í 4K
- ISO 100 – 102.800
- Hljóðnemi: Stereo
- Hátalari: Mono
- Tengi: 1x Mikrafón tengi og möguleika XLR tengi með XLR adapter
- Upplausn: 4K (3840 x 2160 @ 30p/24p), 1920 x 1080 (120p, 60p, 60i, 30p, 24p), 1280 x 720 (24p)
Tengimöguleikar
- USB 2,0
- HDMI Mini
- Innbyggt Wi-Fi / NFC
- Tengi fyrir Mic
- Fjarsýring: Með app-i í snjallsíma
Annað
- Magnesíumhús
- Rafhlaða NP-FW50 ( 400 myndir )
- 403 Gr með rafhlöðu
- 120 x 67 x 60 mm
Í kassanum
- Sony Alpha A6400
- Rafhlaða W50
- USB snúra og USB hleðslutæki
- Hálsól
- Manual