Sony A6400 myndavél með 16-50mm linsu

Original price was: 189.990 kr..Current price is: 167.191 kr..

Á lager

Sony a6400 með 16–50mm powerzoom linsu er létt og nett spegillaus APS-C myndavél sem skilar hraða og hágæða myndgæðum. Hún er búin 425 punkta sjálfvirku fókuskerfi með rauntíma Eye AF og fókusfylgni, sem tryggir skýra fókus jafnvel við hraða hreyfingu.

Myndavélin býður upp á alvöru 4K HDR (HLG) vídeóupptöku með S-Log og S-Gamut, og er því frábært val fyrir bæði ljósmyndun og myndbandsgerð. 3″ snertiskjár sem snýst 180° gerir a6400 sérstaklega hentuga fyrir vlogg, efnissköpun og sjálfmyndir.

Á lager

Vinsælar viðbætur

1680509813_IMG_1962447
Væntanlegt
01_121142
BDC4761C-09F4-46AF-84CD-570DE767C0E2_1_big
Hero_EDS_33b69793-d093-4177-a36a-7968fc511fbc_480x480-2

Lýsing

Sony Alpha A6400 með 16-50mm linsu

Það helsta í nýrri Sony A6400

Hraðasta fókuskerfi í heimi ( 425 punkta sem næst fókus á 0,02 sekúndum )
Endurhannað Eye AF krefi ( Advanced Real-time Eye AFS )
Nýtt fókuskerfi sem eltir viðfangsefni ( New Real-time Tracking for object tracking )
Endurhannaður 24,2 megapixla CMOS myndflaga með nýjum BIONZ X örgjörva
LCD snertiskjár sem hægt er að lifta upp 180 gráður ( 180-degree fully tiltable LCD touch screen for self-recording )
High-resolution 4K(vi) movie recording with full pixel readout and no pixel binning, plus advanced AF speed and stability
Interval recording for time-lapse videos


Helstu upplýsingar

  • Sony 16-50mm f/3,5-5,6 linsa
  • 24 megapixla CMOS myndaflaga
  • Bionz X örgjörvi
  • ISO 100 – 32.000 ( 102.800 )
  • Tekur allt að 11 ramma á sekúndu – 8 ramma í silent mode
  • 4K HDR vídeó í allt að 100mb/s – 30p/24p
  • 4D Focus – Nær fókus á 0,02 sekúndum
  • Real-time Eye AF
  • Háskerpuupptaka 1080p í allt að 120 römmum á sekúndu
  • 425 punkta hybrid AF fókuskerfi
  • 100% OLED Tru-finder, 2,4m punkta
  • 3″ Xtra Fine tilt LCD skjár sem hægt er að flettu upp fyrir Selfie
  • Styður Time-Lapse
  • 9 Stillanlegri takkar
  • Ein SD kortarauf
  • Innbyggt Wi-Fi / NFC
  • Innbyggt Flash
  • Tveggja ára ábyrgð

Ljósmynda eiginleikar

  • Hámarksupplausn: 6000 x 4000
  • Stærð á myndflögu: 25 megapixla APS-C (23,5 x 15,6 mm)
  • Fókus: Automatic (A), Continuous-Servo AF (C), Direct Manual Focus (DMF), Manual Focus (M), Single-servo AF (S)
  • Litir: sRGB, Adobe RGB
  • ISO: Auto, 100 – 102.800
  • Format: JPEG , RAW
  • Lámark lokunarhraða: 30 sekúndur
  • Hámark lokunarhraða: 1/4000 úr sekúndu

Upptöku eiginleikar
  • Format: MPEG-4, AVCHD, XAVC S, H.264
  • File: AVC S allt að 100 Mb/s, ACHD allt að 28Mb/s
  • 4K: Tekur upp í 20mp (6K) vídeó með crop í 4K
  • ISO 100 – 102.800
  • Hljóðnemi: Stereo
  • Hátalari: Mono
  • Tengi: 1x Mikrafón tengi og möguleika XLR tengi með XLR adapter
  • Upplausn: 4K (3840 x 2160 @ 30p/24p), 1920 x 1080 (120p, 60p, 60i, 30p, 24p), 1280 x 720 (24p)

Tengimöguleikar
  • USB 2,0
  • HDMI Mini
  • Innbyggt Wi-Fi / NFC
  • Tengi fyrir Mic
  • Fjarsýring: Með app-i í snjallsíma

Annað
  • Magnesíumhús
  • Rafhlaða NP-FW50 ( 400 myndir )
  • 403 Gr með rafhlöðu
  • 120 x 67 x 60 mm

Í kassanum
  • Sony Alpha A6400
  • Sony 16-50mm linsa
  • Rafhlaða W50
  • USB snúra og USB hleðslutæki
  • Hálsól
  • Manual

Þér gæti einnig líkað við

Nýtt í verslun
05_131021
Nýtt í verslun
800q-01_131024
Nýtt í verslun
02_131028
Nýtt í verslun
05_131027
Nýtt í verslun
800q-01_131029