Sony A7 V myndavél
Helstu eiginleikar og tækni.
-
33 megapixla full-frame CMOS myndflaga — A7 V notar nýjan „partially-stacked“ 33 megapixla myndflögu sem gefur hraðari lestur og skilar því betri árangri við tökur þá sérstaklega í hreyfingu og skotum sem hraði skiptir máli.
-
Hraður og öflugur örgjörvi: BIONZ XR2 + AI — Myndavélin nýtir nýjan BIONZ XR2 örgjörva og innbyggðan AI-örgjörva til að fínstillta sjálfvirkan fókus, með “subject detection” (mönn, dýr, fuglar, bifreiðar o.s.frv.).
-
Mjög hröð myndavél: 30 rammar með rafrænum lokara — A7 V getur tekið allt að 30 ramma á sekúndur með sjálfvikrum fókus án þess að leitarglugginn verður svartur (blackout-free).
-
“Pre-capture”: allt að 1 sekúnda fyrir lokara — Myndavélin byrjar að taka myndir rétt áður en þú ýtir á takkan sem eykur líkurnar á að ná augnablikum sem koma ekki aftur.
-
4K 60p full-frame (7K oversampled → 4K) + 4K 120p í Super 35 / crop —
-
Innbyggð hristivörn (IBIS): allt að 7.5 stopp (miðja) / 6.5 (jaðar) — Einstaklega góð hristivörn gerir það að verkum að þú getur tekið skarpar myndir á lengri lokartíma eða handhaldið vídeó í meira mæli.
-
Fókus með 759 punktum (phase detection), um 94 % ramma — Hjálpar til við hraða og nákvæmni í fókus, jafnvel á flóknu eða hreyfanlegu efni. t.d sport eða fuglar.
-
Þekkir hvað þú ert að mynda – með AI veit myndavélin hvort þú ert að mynda fólk, dýr, bíla eða aðra hluti og getur því hjálpað við tryggan réttan fókus þegar fanga augnablik eða hreyfingu, t.d. í hraða, sporti eða náttúru.
-
Kortaraufar / CFexpress + SD — Sveigjanleiki í vinnuflæði með valkost á tveim kortum.
-
Tengimöguleikar — Tvö USB-C tengi, WiFi, HDMI, hljóð inn og út gera vélinni hentuga bæði fyrir ljósmyndun, vídeó sem og streymi.






