Google Nest öryggismyndavélin er frábær snjallmyndavél sem fylgist með öllu í kringum sig. Hún er búin háskerpu upptöku, nætursjón og hreyfiskynjara. Í gegnum snjallsíman getur þú svo skoðað upptökur eða fengið tilkynningar um grunsamlegar mannaferðir á furðlegum tímum. ·
- Nætursjón
- Hreyfiskynjari
- Hljóðnemi
- Hátalari
- 130°sjónsvið
- Wifi Tengd
- Þolir að vera úti (IP65)