Hasselblad X2D II 100C

1.150.000 kr.

Ekki til á lager

Viltu fá tölvupóst þegar að varan kemur aftur?

Hasselblad X2D II 100C – Hægt er að hafa samband 577 5900 eða senda póst á bjarki@reykjavikfoto.is til að skrá sig á biðlista.

Hasselblad X2D II 100C er nýjasta flaggskipið í medium-format stafrænum myndavélum frá Hasselblad og sameinar myndgæði með framúrskarandi litanákvæmni, nýjustu tækni í fókus og stöðvun (stabilization), og fullkomnu HDR vinnuflæði. Hún er hönnuð fyrir fagfólk sem þarf myndgæði án málamiðlana, til dæmis í landslagi, stúdíóvinnu, tískumyndum, auglýsingaefni og stórprentunum.

Ekki til á lager

Viltu fá tölvupóst þegar að varan kemur aftur?

7392544119250

Vinsælar viðbætur

Uppselt
hasselblad_cp_hb_00000949_01_xcd_35_100mm_f_2_8_4_e_1756194416_1908830
Væntanlegt
hasselblad_cp_hb_00000894_01_xcd_75mm_f_3_4_p_1730969149_1858763
hasselblad_cp_hb_00000718_01_xcd_55mm_f_2_5_lens_1662541543_1725354
1662541391_IMG_1829168
hasselblad_cp_hb_00000792_01_xcd_20_35mm_f_4_5_lens_1725958006_1847675-2

Lýsing

Eiginleiki Upplýsingar
Skynjari 100 megapixla BSI (bakhliðarlýsing) CMOS, stærð medium-format (43,8 × 32,9 mm).
Litadýpt & litir 16-bit litadýpt, um 281 trilljón lita. HNCS HDR (Hasselblad Natural Colour Solution með HDR) tryggir að litir og hápunktar (highlights) haldist lifandi og nákvæmir.
Lágur ISO Nútíma innbyggt (native) ISO 50, sem þýðir betri stjórn á birtuskilum og minni hávað (noise) í ljósum þáttum myndar.
DR – dynamic range Um 15,3 stopp — stór framför sem hjálpar að varðveita smáatriði bæði í skuggum og björtum svæðum.
Hristivörn (IBIS) 5-ása innbyggð hristivörn, með allt að 10 stoppum. Þetta gerir handhaldsmyndatökur við lengri lokunartíma mögulegar án þrífótar  ( allt að 4 sek handhelt )
Sjálfvirkur fókus AF-C (continuous autofocus) með  (deep learning) til að þekkja og fylgja viðfangsefnum (menneskjum, dýrum, bílum o.fl.). LiDAR aðstoð og 425 punkta PDAF
HDR-vinnuflæði Fyrsta medium-format myndavélin með “true end-to-end HDR”: Myndir teknar, unnar og skoðaðar með HDR áhrifum (t.d. HEIF HDR, Ultra HDR JPEG) inn í kerfinu. Myndir sjáanlegt strax á skjánum.
Skjár 3,6″ OLED snúnings- og halla-skjár (tilt): upp 90°, niður ~43°, og dreginn út svo hann takmarkar ekki sjónglugga (EVF). Sýnir allt að 1.400 nits ljósstyrk, sem leyfir skjánum að virka vel í miklum birtuskilyrðum.
Geymsla 1 TB innbyggð SSD geymsla + CFexpress Type B kortarauf fyrir aukageymslu — stór plús fyrir þá sem vinna mikið með RAW eða stærri HDR skrár.
Stærð / þyngd / hönnun Myndavélin er um það bil 7,5% léttari en fyrri gerðin (X2D 100C). Ytra byrði með nýrri grá-mattri áferð (“graphite grey matte finish”) og endurbætt grip.
Notendavænt viðmót: joystick fyrir fókus ásamt nokkrum sérstökkum (custom buttons).

Hverjir hafa mest gagn af þessari myndavél?

  • Stúdíó-, portrett-, og vörumyndataka, þar sem litanákvæmni, smáatriði og há upplausn skipta mestu máli.

  • Landslags- og nátturulífsmyndir: Fyrir þá sem vilja háa birtuskil, mikla nákvæmni í litum, og möguleika á að taka á stuttum lokunarhraða jafnvel í lélegri birtu án þrífótar.

  • Auglýsinga- og tískumyndataka, þar sem myndir þurfa að standast ströngustu kröfur varðandi liti og upplausn fyrir t.d stórprent.

Þér gæti einnig líkað við

Væntanlegt
7084c004_1.640
Væntanlegt
canon_7084c010_eos_r6_mark_iii_1762389936_1930517
Væntanlegt
pm-124798-10661_Leica_SL3_Reporter_front_1920px
Væntanlegt
image001
01_128516