
| Eiginleiki | Upplýsingar |
|---|---|
| Skynjari | 100 megapixla BSI (bakhliðarlýsing) CMOS, stærð medium-format (43,8 × 32,9 mm). |
| Litadýpt & litir | 16-bit litadýpt, um 281 trilljón lita. HNCS HDR (Hasselblad Natural Colour Solution með HDR) tryggir að litir og hápunktar (highlights) haldist lifandi og nákvæmir. |
| Lágur ISO | Nútíma innbyggt (native) ISO 50, sem þýðir betri stjórn á birtuskilum og minni hávað (noise) í ljósum þáttum myndar. |
| DR – dynamic range | Um 15,3 stopp — stór framför sem hjálpar að varðveita smáatriði bæði í skuggum og björtum svæðum. |
| Hristivörn (IBIS) | 5-ása innbyggð hristivörn, með allt að 10 stoppum. Þetta gerir handhaldsmyndatökur við lengri lokunartíma mögulegar án þrífótar ( allt að 4 sek handhelt ) |
| Sjálfvirkur fókus | AF-C (continuous autofocus) með (deep learning) til að þekkja og fylgja viðfangsefnum (menneskjum, dýrum, bílum o.fl.). LiDAR aðstoð og 425 punkta PDAF |
| HDR-vinnuflæði | Fyrsta medium-format myndavélin með “true end-to-end HDR”: Myndir teknar, unnar og skoðaðar með HDR áhrifum (t.d. HEIF HDR, Ultra HDR JPEG) inn í kerfinu. Myndir sjáanlegt strax á skjánum. |
| Skjár | 3,6″ OLED snúnings- og halla-skjár (tilt): upp 90°, niður ~43°, og dreginn út svo hann takmarkar ekki sjónglugga (EVF). Sýnir allt að 1.400 nits ljósstyrk, sem leyfir skjánum að virka vel í miklum birtuskilyrðum. |
| Geymsla | 1 TB innbyggð SSD geymsla + CFexpress Type B kortarauf fyrir aukageymslu — stór plús fyrir þá sem vinna mikið með RAW eða stærri HDR skrár. |
| Stærð / þyngd / hönnun | Myndavélin er um það bil 7,5% léttari en fyrri gerðin (X2D 100C). Ytra byrði með nýrri grá-mattri áferð (“graphite grey matte finish”) og endurbætt grip. Notendavænt viðmót: joystick fyrir fókus ásamt nokkrum sérstökkum (custom buttons). |

Hverjir hafa mest gagn af þessari myndavél?
-
Stúdíó-, portrett-, og vörumyndataka, þar sem litanákvæmni, smáatriði og há upplausn skipta mestu máli.
-
Landslags- og nátturulífsmyndir: Fyrir þá sem vilja háa birtuskil, mikla nákvæmni í litum, og möguleika á að taka á stuttum lokunarhraða jafnvel í lélegri birtu án þrífótar.
-
Auglýsinga- og tískumyndataka, þar sem myndir þurfa að standast ströngustu kröfur varðandi liti og upplausn fyrir t.d stórprent.











