Polaroid Now skyndimyndavél
Með sjálfvirku fókuskerfi, endingargóðri rafhlöðu, nákvæmu flassi og skemmtilegri myndavélarhönnun.
Hefur aldrei verið auðveldara að smella af hinni fullkomnu Polaroid ljósmynd.
Helstu upplýingar
- Sjálfvirkur fókus
- Tímastillir ( Selftimer )
- Innbyggð rafhlaða ( endist í 100 ljósmyndir )
- USB tengi fyrir hleðslu
- Tekur i-Type og 600 filmur
- Stærð á myndum