Amaran COB 60d er lítið og nett LED ljós með sterku output-i og Bowens festingu.
Með hámarksafli upp á 76W, til að gefa frá sér 45.100 lux við 1 metra með sérhönnuðum Hyper Reflector Mini (15°).
Það er einnig með 0% til 100% stýringu til að tryggja að þú getir alltaf fundið rétta birtu.
- Stærð 11 x 11 x 11cm
- 5600K Daylight
- Dimmer: 0 – 100%
- 96 CRI
- Þyngd: 675 gr.
- AC eða Rafhlaða
1 x Sony L-Series (NP-F), V-Mount