Blackmagic Design DaVinci Resolve klippi og litaleiðréttingar búnaður
Byltingarkenndur hugbúnaður fyrir video klippingar með litaleiðréttingu og eftirvinnslu hljóðs
Engin þörf á að exporta skrám til leita leiðréttinga eða hljóðvinnslu
8K klippingar og litaleiðrétting
Fusion effectar og Fairlight hljóðvinnsla
Tvöföld tímalína